Türk Telekom Arena

íþróttaleikvangur í Tyrklandi og heimavöllur Galatasaray


Türk Telekom Arena er heimavöllur tyrkneska knattspyrnuliðsins Galatasaray. Pláss er fyrir allt að 52,652 áhorfendur í sæti, sem gerir hann að næst stærsta knattspyrnuvelli Tyrklandi. Türk Telekom Arena hefur verið heimavöllur Galatasaray allt frá árinu 2011, en hann var fyrst tekinn í notkunn þann 15. febrúar.

Türk Telekom Arena
Aslantepe

Staðsetning Istanbúl, Tyrkland
Byggður2007
Opnaður 15. febrúar 2011
Eigandi Galatasaray
YfirborðGras
Byggingakostnaður£160m GBP
ArkitektMete Arat
Notendur
Galatasaray (2011-nú)
Hámarksfjöldi
Sæti52.652
Stæði60.000

Myndasafn

breyta


   Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.