Túniska karlalandsliðið í handknattleik
Túnisíska karlalandsliðið í handknattleik er landslið Túnis í handknattleik og er undir stjórn Handknattleikssambands Túnis.
Túniska | |||
Upplýsingar | |||
---|---|---|---|
Gælunafn | The Eagles of Carthage ( نسور قرطاج ) | ||
Íþróttasamband | Tunisian Handball Federation | ||
Þjálfari | Patrick Cazal | ||
Aðstoðarþjálfari | Wissem Hmam | ||
Leikjahæsti leikmaður | Issam Tej (316) | ||
Markahæsti leikmaður | Issam Tej (824) | ||
Búningur | |||
| |||
Keppnir | |||
Sumarólympíuleikarnir | |||
Keppnir | 4 (fyrst árið 1972) | ||
Besti árangur | 8. sæti (2012) | ||
Heimsmeistaramót | |||
Keppnir | 15 (fyrst árið 1967) | ||
Besti árangur | 4. sæti (2005) | ||
Afríka Meistarakeppni | |||
Keppnir | 25 (fyrst árið 1974) | ||
Besti árangur | 1. sæti (1974, 1976, 1979, 1994, 1998, 2002, 2006, 2010, 2012, 2018) |
Árangur liðsins á heimsmeistaramóti
breyta- 1938 — Tók ekki þátt
- 1954 — Tók ekki þátt
- 1958 — Tók ekki þátt
- 1961 — Tók ekki þátt
- 1964 — Tók ekki þátt
- 1967 — 15. sæti
- 1970 — Tók ekki þátt
- 1974 — Tók ekki þátt
- 1978 — Tók ekki þátt
- 1982 — Tók ekki þátt
- 1986 — Tók ekki þátt
- 1990 — Tók ekki þátt
- 1993 — Tók ekki þátt
- 1995 — 15. sæti
- 1997 — 16. sæti
- 1999 — 12. sæti
- 2001 — 10. sæti
- 2003 — 14. sæti
- 2005 — 4. sæti
- 2007 — 11. sæti
- 2009 — 17. sæti
- 2011 — 20. sæti
- 2013 — 11. sæti
- 2015 — 15. sæti
- 2017 — 19. sæti
- 2019 — 12. sæti
- 2021 — 25. sæti
Tenglar
breyta- Handknattleikssamband Túnis Geymt 1 janúar 2011 í Wayback Machine