Túniska karlalandsliðið í handknattleik

Túnisíska karlalandsliðið í handknattleik er landslið Túnis í handknattleik og er undir stjórn Handknattleikssambands Túnis.

Túniska
Merki landsliðsins
Upplýsingar
Gælunafn The Eagles of Carthage
( نسور قرطاج )
Íþróttasamband Tunisian Handball Federation
Þjálfari Patrick Cazal
Aðstoðarþjálfari Wissem Hmam
Leikjahæsti leikmaður Issam Tej (316)
Markahæsti leikmaður Issam Tej (824)
Búningur
Heimabúningur
Útibúningur
Keppnir
Sumarólympíuleikarnir
Keppnir 4 (fyrst árið 1972)
Besti árangur 8. sæti (2012)
Heimsmeistaramót
Keppnir 15 (fyrst árið 1967)
Besti árangur 4. sæti (2005)
Afríka Meistarakeppni
Keppnir 25 (fyrst árið 1974)
Besti árangur 1. sæti (1974, 1976, 1979, 1994, 1998, 2002, 2006, 2010, 2012, 2018)

Árangur liðsins á heimsmeistaramóti

breyta
  • 1938Tók ekki þátt
  • 1954Tók ekki þátt
  • 1958Tók ekki þátt
  • 1961Tók ekki þátt
  • 1964Tók ekki þátt
  • 1967 — 15. sæti
  • 1970Tók ekki þátt
  • 1974Tók ekki þátt
  • 1978Tók ekki þátt
  • 1982Tók ekki þátt
  • 1986Tók ekki þátt
  • 1990Tók ekki þátt
  • 1993Tók ekki þátt
  • 1995 — 15. sæti
  • 1997 — 16. sæti
  • 1999 — 12. sæti
  • 2001 — 10. sæti
  • 2003 — 14. sæti
  • 2005 — 4. sæti
  • 2007 — 11. sæti
  • 2009 — 17. sæti
  • 2011 — 20. sæti
  • 2013 — 11. sæti
  • 2015 — 15. sæti
  • 2017 — 19. sæti
  • 2019 — 12. sæti
  • 2021 — 25. sæti

Tenglar

breyta
   Þessi handknattleiksgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.