Tölvubankinn
Tölvubankinn er eitt elsta hugbúnaðarfyrirtæki Íslands, stofnað árið 1981.
Tölvubankinn hf. | |
Rekstrarform | Einkahlutafélag |
---|---|
Stofnað | 28. febrúar 1981 |
Staðsetning | Reykjavík, Ísland |
Lykilpersónur | Guðjón Hafsteinn Bernharðsson, framkvæmdastjóri |
Starfsemi | Hugbúnaðarþróun |