Töfraraunsæi
Töfraraunsæi var upphaflega notað um stefnu í myndlist upp úr 1920 en síðar einnig til að lýsa sögum höfunda eins Jorge Luis Borges , Gabriel Garcia Marquez, Günter Grass og John Fowles en þeir flétta saman raunsæislýsingum á hversdagslegum atburðum og smáatriðum við draumkennda veröld sem sækir til goðsagna eða ævintýra.