John Fowles var breskur rithöfundur. Hann samdi meðal annars skáldsögurnar Kona franska lautinantsins og The Magus.