Tónstig kallast þau stig sem að nemendur í tónlistarnámi taka. Á Íslandi eru 8 tónstig og þar á eftir kemur einleikaranám eða kennaranám.

  Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.