Tónmenntaskóli Reykjavíkur

Tónmenntaskóli Reykjavíkur (sem áður hét Barnamúsíkskólinn) er skóli sem sérhæfir sig í hljóðfærakennslu fyrir ungmenni. Hann var stofnaður árið 1952 og er til húsa þar sem Lindargötuskólinn og Franski spítalinn í Reykjavík voru áður.

Tónmenntaskóli Reykjavíkur.

Tenglar

breyta
   Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.