Tómnefsheilkenni

Einkenni breyta

Líkamleg einkenni breyta

  • Tómleikatilfinning í nefi
  • Stíflað nef, blóðnasir og ólykt.
  • Mikil þurrkur í nefi.
  • Minnkað lyktar og bragðskyn.
  • Erfiðleikar við tal. Röddin hljómar veik.
  • Þreyta
  • Slæmur svefn. Hausverkur og svimi.
  • Þurr húð og augu.

Andleg einkenni breyta

  • Erfiðleikar við einbeitingu ('aprosexia nasalis').
  • Almennir erfiðleikar við að framkvæma andleg verkefni.

Tilfinningaleg einkenni breyta

  • Almenn vanlíðan.
  • Pirringur og þunglyndi.
  • Taugaveiklun.
  • Félagsfælni.