Tómastrengur

Tómastrengur[1] eða tómi strengurinn er hugtak í tölvunarfræði og formlegum málum sem vísar til strengs sem ekkert stak er í.[1]

Tengt efniBreyta

TilvísanirBreyta