Tíminn flýgur (Latína tempus fugit, sem þýðir „tíminn flýr“, en er oftast þýtt sem „tíminn flýgur“) er latneskt orðatiltæki, oft ritað á úrskífur. Var fyrst notað í 284. erindi þriðju bókar Búnaðarbálks, Virgils: Sed fugit interea fugit irreparabile tempus, sem þýða mætti sem „en hann flýr á meðan, óbætanlegur týminn flýr“.

Tempus fugit á gamlalli úrskífu.

Orðtakið er oft notuð í talmáli í merkingunni: „nú líður óafturkræfur tími“, sem gefur til kynna að verið sé að eyða þeim tíma sem maðurinn hefur til umráða af lífi sínu.

Tenglar

breyta