Tíguleinir
Tíguleinir (fræðiheiti: Juniperus semiglobosa[3]) er tegund barrtrés af einisætt. Hann er ættaður frá fjöllum Mið-Asíu.[4]
Tíguleinir | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Juniperus semiglobosa Regel[2] | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Sabina vulgaris var. jarkendensis (Kom.) C.Y. Yang |
Tíguleinir hefur verið í Lystigarði Akureyrar síðan um 1980 og hefur yfirleitt ekki kalið.[5]
Tilvísanir
breyta- ↑ Farjon, A. (2013). „Juniperus semiglobosa“. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2013: e.T42253A2967149. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42253A2967149.en.
- ↑ Regel, 1879 In: Trudy Imp. S.-Peterburgsk. Bot. Sada 6 (2): 487.
- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
- ↑ Juniperus semiglobosa. The Gymnosperm Database.
- ↑ „Lystigarður Akureyrar“. www.lystigardur.akureyri.is. Afrit af upprunalegu geymt þann 8. júní 2021. Sótt 8. júní 2021.
- Zsolt Debreczy; Istvan Racz (2012). Kathy Musial (ritstjóri). Conifers Around the World (1st. útgáfa). DendroPress. bls. 1089. ISBN 978-9632190617.
Ytri tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Tíguleinir.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Juniperus semiglobosa.