Tætifall
Hakkafall eða tætifall[1][2][3] er reiknirit sem breytir gögnum (sem nefnast lyklar) af mismunandi stærðum og gerðum í gildi sem nefnist tætigildi[4] þar sem hver gögn skila alltaf sama gildi — nefnist þetta ferli tæting.[5] Almennt vandamál er árekstur[6] þar sem tveir lyklar skila sama tætigildinu.
Tengt efni
breytaTilvísanir
breyta- ↑ Orðið „Tætifall“ á Orðabanka íslenskrar málstöðvar úr orðasafninu „Tölvuorð“:
- ↑ tætifall[óvirkur tengill] á Tölvuorðasafninu
- ↑ Jón Freyr Jóhannsson (2008). Gagnasafnarinn - samantekt um gagnasafnsfræði (PDF). bls. 109. ISBN 978-9979-9811-1-4. — 5.3.3. Tætifallavísir
- ↑ tætigildi Geymt 11 apríl 2016 í Wayback Machine á Tölvuorðasafninu
- ↑ tæting Geymt 11 apríl 2016 í Wayback Machine á Tölvuorðasafninu
- ↑ árekstur Geymt 27 janúar 2008 í Wayback Machine á Tölvuorðasafninu