Tælenska karlalandsliðið í knattspyrnu

Tælenska karlalandsliðið í knattspyrnu er er fulltrúi Tælenska knattspyrnusambandsins, og leikur fyrir hönd Tælands. Þeir hafa aldrei komist á heimsmeistaramótið, enn oft tekið þátt í asíubikarnum og einu sinnu tekist að næla í brons, það var á þeirra fyrsta móti árið 1972. Þjálfari liðsins er Japaninn knái Akira Nishino.

Tælenska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
Gælunafnช้างศึก (Stríðs fílarnir)
ÍþróttasambandKnattspyrnusamband Tælands
ÁlfusambandAFC
ÞjálfariAkira Nishino
FyrirliðiSiwarak Tedsungnoen
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
111 (31. mars 2022)
43 (September 1998)
165 ((Október 2014))
Heimabúningur
Útibúningur
{{{titill}}}
Fyrsti landsleikur
1-6 gegn Kína (Bangkok, Tælandi 20. ágúst, 1948)
Stærsti sigur
10–1 gegn Brunei (Bangkok, Tæland; 24.maí 1971)
Mesta tap
9–0 gegn Bretlandi (Melbourne Ástralíu 30. nóvember 1956)
Asíubikarinn
Keppnir7 (fyrst árið 1972)
Besti árangurBrons (1972)