Listi yfir tegundir stjórnarfars
Tækniveldi (enska: technocracy) er stjórnarfyrirkomulag þar sem sérfróðir menn og vísindamenn fara með völd.