Sydneyhafnarbrúin

(Endurbeint frá Sydney Harbour Bridge)

Sydneyhafnarbrúin er bogabrú úr stáli sem brúar höfnina í Sydney. Hún ber lestir, bifreiðar og gangandi vegfarendur. Brúin, sem var opnuð fyrir umferð árið 1932, er ásamt Óperuhúsinu í Sydney eitt helsta kennileiti Sydney og Ástralíu.

Sydneyhafnarbrúin

Opinbert nafn Sydney Harbour Bridge
Nýting Lestir, vélknúin farartæki,
gangandi vegfarendur og reiðhjól
Brúar Port Jackson
Staðsetning Sydney, Nýja-Suður-Wales
Gerð Bogabrú
Spannar lengst 503 m
Samtals lengd 1.149 m
Breidd 49 m
Hæð 139 m
Bil undir 49 undir miðjunni
Upphaf framkvæmda 28. júlí 1923
Lok framkvæmda 8. janúar 1932
  Þessi samgöngugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.