Botnssúlur

(Endurbeint frá Syðstasúla)

Botnssúlur er þyrping móbergstinda sem heita Háasúla, Miðsúla, Norðursúla, Syðstasúla (1093m) og Vestursúla. Öll eiga þau það sameiginlegt að vera á milli Botnsdals í Hvalfirði og Þingvalla og eru í svipaðri hæð. Einnig er dalur á milli súlnanna sem heitir Súlnadalur en þar var Íslenski Alpaklúbburinn (ÍSALP) með skála en hann er í endurgerð. Leiðin á milli Þingvalla og Botnsdals heitir Leggjabrjótur en það er fræg gönguleið.

Botnssúlur
Botnssúlur séðar frá Botnsdal,
Hæð1.095 metri
LandÍsland
SveitarfélagBláskógabyggð
Map
Hnit64°21′09″N 21°11′14″V / 64.3525°N 21.1872°V / 64.3525; -21.1872
breyta upplýsingum
Botnsúlur séðar frá Þingvallasveit. Syðstasúla vinstra megin og Miðsúla til hægri.
Botnsúlur úr Brynjudal
  Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.