Swift er þýtt forritunarmál þróað af Apple til að smíða öpp fyrir iOS og OS X. Það var fyrst sýnt á ráðstefnu hugbúnaðarhönnuða árið 2014. Swift er hannað til að vinna með Cocoa og Cocoa Touch umhverfi frá Apple og Objective-C kóða.

Tenglar

breyta