Świętochłowice

(Endurbeint frá Swietochlowice)

Świętochłowice (framburður: [ˌɕvjɔ̃tɔxwɔˈviʦɛ], Þýska: Schwientochlowitz) er bær í Suður-Póllandi þar sem búa 50.000 manns (2016). Bærinn er staðsettur í Sílesíuhéraði (síðan 1999), en áður var hann í Katowice-héraði (1975–1998).

Heimildir

breyta
   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.