Sven Nordqvist

sænskur barnabókahöfundur

Sven Nordqvist (f. 30. apríl 1946 í Helsingborg), er sænskur barnabókahöfundur, teiknari og myndskreytari. Hann er þekktastur fyrir að hafa skrifað bækurnar um Pétur og köttinn Brand (Pettson och Findus)

Sven Nordqvist árið 2010.

Bækurnar um Pétur og Brand á íslensku

breyta

Níu bækur um Pétur og Brand (Pettson och Findus) hafa verið gefnar út á íslensku. Fimm fyrstu bækurnar voru þýddar af Þorsteini frá Hamri og gefnar út af Iðunni og Mál og Menningu. Næstu fjórar bækur voru þýddar af Ástu Halldóru Ólafsdóttur og gefnar út af Kvisti bókaútgáfu.

   Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.