Sveitserstíll
Sveitserstíll er byggingarstíll sem kom til Íslands á síðasta áratug 19. aldar. Sveitserstíllinn barst til Íslands með norskum hval- og síldarútvegsmönnum og varð hér á landi að bárujárnssveitser.
Talað er um sveitserhús þegar viðkomandi bygging er byggð í þessum stíl, en einnig er talað um sveitserglugga eða annað þegar slíkt á uppruna sinn í hinum norska sveitser.
Tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Sveitserstíll.