Svanhildur syngur jólalög - Jólin, jólin

Svanhildur syngur jólalög - Jólin, jólin er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1972. Hljóðritun fór fram í Ríkisútvarpinu undir stjórn Péturs Steingrímssonar. Útsetningar og hljómsveitarstjórn Ólafur Gaukur. Ljósmyndir á framhlið plötuumslags tók Óli Páll. Ljósmyndir á bakhlið plötuumslags tók Kristinn Benediktsson. Teiknun og útlit Ólafur Gaukur.

Svanhildur syngur jólalög - Jólin, jólin
Bakhlið
SG - 059
FlytjandiSvanhildur
Gefin út1972
StefnaJólalög
ÚtgefandiSG - hljómplötur
StjórnPétur Steingrímsson
Hljóðdæmi

Lagalisti breyta

  1. Jólin - jólin - Lag - texti: Per Asplin - Ólafur Gaukur
  2. Hátíð í bæ - Lag - texti: Bernhard — Ólafur Gaukur
  3. Jóla - jólasveinninn - Lag - texti: Ólafur Gaukur
  4. Hvít jól - Lag - texti: Irvin Berlin — Stefán Jónsson - Fiðlusóló - Þorvaldur Steingrímsson
  5. Bráðum koma jólin - Lag - texti: Franskt þjóðlag - Friðrik G. Þórleifsson
  6. Í Betlehem er barn oss fætt - Lag - texti: Danskt þjóðlag — Valdimar Briem
  7. Glitra ljósin - Lag - texti: L.F. Busch — Ólafur Gaukur
  8. Klukkurnar klingja - Lag - texti: Widman - Ólafur Gaukur
  9. Bráðum koma blessuð jólin - Lag - texti: W.B. Bradbury — Jóhannes úr Kötlum
  10. Jólasveinar einn og átta - Lag - texti: F. Montrose — Íslensk þjóðvísa
  11. Jólasveinar ganga um gólf - Lag - texti: Friðrik Bjarnason — Íslensk þjóðvísa - Lög nr. 3, 4, og 5 eru saman í syrpu
  12. Ég sá mömmu kyssa jólasvein - Lag - texti: T. Connor — Hinrik Bjarnason
  13. Heims um ból - Lag - texti: Fr. Grüber — Sveinbjörn Egilsson

Textabrot af bakhlið plötuumslags breyta

 
Nokkrar telpur úr Álftamýrarskóla syngja með undir stjórn Reynis Sigurðarsonar Þær eru frá vinstri (sjá mynd á bakhlið plötuumslags), fremstu röð: Elísabet Waage, Sigríður Gunnarsdóttir og Margrét Grétarsdóttir. Miðröð: Þórdís Guðmundsdóttir, Kristín Waage, Erla Óskarsdóttir, Hadda Björk Gísladóttir og Gná Guðjónsdóttir. Aftasta röð: Jódís Pétursdóttir, Fríða Halldórsdóttir og Anna María Halldórsdóttir.