Svanhildur syngur fyrir börnin

Svanhildur syngur fyrir börnin er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1974. Hljóðritun fór fram í Albrechtsens Tonestudio í Kaupmannahöfn. Útsrtningar og hljómsveitarstjórn var í höndum Ólafs Gauks. Plötuumslag gerði Ólafur Gaukur. Teikningu af Svanhildi gerði Einar G. Þórhallsson

Svanhildur syngur fyrir börnin
Bakhlið
SG - 078
FlytjandiSvanhildur Jakobsdóttir
Gefin út1974
StefnaBarnalög
ÚtgefandiSG - hljómplötur
Hljóðdæmi

Lagalisti

breyta
  1. Foli, foli fótalipri - Lag - texti: Barnalag frá Lettlandi — textahöfundur ókunnur
  2. Alli, Palli og Erlingur - Lag - texti: Höfundar lags og texta ókunnir
  3. Dýrin í Afríku - Lag - texti: Thorbjörn Egner — Sigríður Ingimarsdóttir
  4. Fingurnir - Lag - texti: Höfundar lags og texta ókunnir
  5. Kanntu brauð að baka - Lag - texti: Höfundar lags og texta ókunnir
  6. Litlu andarungarnir - Lag - texti: Höfundar lags og texta ókunnir
  7. Stóra brúin fer upp og niður - Lag - texti: Höfundar lags og texta ókunnir
  8. Upp á grænum, grænum hól - Lag - texti: Danskt þjóðlag — Hrefna Tynes
  9. Veistu að ég á lítinn dreng - Lag - texti: Erlent barnalag — Margrét Jónsdóltir
  10. Um landið bruna bifreiðar - Lag - texti: Lag og texti: Magnús Pétursson
  11. Mýsla, tísla - Lag - texti: Erlent barnalag — Margrét Jónsdðttir
  12. Ef að nú hjá pabba - Lag - texti: Höfundar lags og texta ókunnir
  13. Syrpa: Afi minn fór á honum rauð — Sigga litla systir mín — Fljúga hvítu fiðrildin — Fuglinn segir bí, bí, bí - Lag - texti: Höfundar lags og texta ókunnir
  14. Mamma skal vaka - Lag - texti: Elith Worsing — Ólafur Gaukur
  15. Það er leikur að læra - Lag - texti: Þýzkt lag — Guðjón Guðjónsson
  16. Glettinn máni - Lag - texti: J.B.Lully — Ingófur Jónsson


Textabrot af bakhlið plötuumslags

breyta
 
(Þrátt fyrir mikla leit hefur ekki tekist að hafa upp á öllum laga og textahöfundum. Þeir, sem kynnu að vita um höfunda, góðfúslega hafi samband við útgáfuna svo hægt verði að færa þetta til betri vegar við endurútgáfu — og þá fyrst og fremst til þess, að höfundarréttargjöld komist til réttra aðila.)