Svanhildur og Sextett Ólafs Gauks - Húrra, nú ætti að vera ball
Svanhildur er 45 snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1967. Á henni flytur Svanhildur og Sextett Ólafs Gauks fjögur lög.
Húrra, nú ætti að vera ball | |
---|---|
![]() | |
![]() Bakhlið | |
SG - 521 | |
Flytjandi | Svanhildur |
Gefin út | 1967 |
Stefna | Dægurlög |
Útgefandi | SG - hljómplötur |
Hljóðdæmi | |
LagalistiBreyta
- Húrra, nú ætti að vera ball - Lag - texti: Högstedt — Plausor
- Afmæliskveðjan - Lag - texti: Ólafur Gaukur
- Kveðja til farmannsins - Lag - texti: Kaihan — Ágúst Böðvarsson
- Fjarri þér - Lag - texti: Turner, Williams — Ólafur Gaukur
AfmæliskveðjaBreyta
- Þú átt afmæli í dag.
- Þú átt afmæli í dag.
- Hér er afmæliskveðja,
- þetta afmælislag.
- Ef hefði ég þig heima núna
- hjartans vinur minn,
- þá halda skyldum upp á daginn þinn.
- Og rjómatertu og rósavönd
- ég rauðan gæfi þér,
- svo fengir þú í kaupbæti
- einn koss af vörum mér.
- Þú átt afmæli í dag ...
- Og blærinn þýða bið ég um
- að bera kveðju þér
- og bestu heillaóskirnar frá mér.
- Og fuglarnir þeir flytji allir
- fögru ljóðin sín,
- ég kyssi þig svo kæri
- er þú kemur heim til mín.
- Þú átt afmæli í dag ...
- Ég bíð þess að þú heilu og höldnu
- hafnar siglir til,
- þá halda upp á daginn þinn ég vil.
- Rjómatertu og rósavönd
- ég rauðan færi þér,
- svo fengir þú í kaupbæti
- einn koss af vörum mér.