Svanhildur Jakobsdóttir - Ég kann mér ekki læti
Svanhildur og hljómsveit Ólafs Gauks - Ég kann mér ekki læti er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1972. Ólafur Gaukur útsetti helming laganna og stjórnaði hinni stóru hljómsveit, sem leikur undir. Hinn helminginn útsetti Jón Sigurðsson. Umsjón með hljóðritun skiftu þeir Ólafur Gaukur og Jón á milli sín. Þá hannaði Ólafur Gaukur hljómplötuumslagið, en ljósmynd tók Óli Páll. Hljóðritun gerði Pétur Steingrímsson.
Svanhildur Jakobsdóttir - Ég kann mér ekki læti | |
---|---|
SG - 050 | |
Flytjandi | Svanhildur Jakobsdóttir |
Gefin út | 1972 |
Stefna | Dægurlög |
Útgefandi | SG - hljómplötur |
Stjórn | Pétur Steingrímsson |
Hljóðdæmi | |
Lagalisti
breyta- Ég kann mér ekki læti - Lag - texti: Barriere/Owen — Ólafur Gaukur
- Ég heyri grát - Lag - texti: Amerískt þjóðlag - Ólafur Goukur
- Jói Jó - Lag - texti: Chapman/Chinn — Ólafur Gaukur
- Með penna í hönd... - Lag - texti: B Goldsbora — Ólafur Gaukur
- Ástin er allra meina bót - Lag - texti: D.R.Ziggy —Ólafur Gaukur
- Þú skalt ekki senda rósir - Lag - texti: H.J.Jensen — Ólafur Gaukur
- Betlað rænt og ruplað - Lag - texti: Cole/Hall/Wolfe —Ólafur Gaukur
- Ekkert svar - Lag - texti: Y.Dessca/M.Panas — Ólafur Gaukur
- Kötturinn Klói - Lag - texti: K.Young — Ólafur Gaukur
- Letiblóð - Lag - texti: H.Carmichael — Ólafur Gaukur
- Blár varstu sær - Lag - texti: Jónatan Ólafsson — Ólafur Gaukur
- Það er óþarfi að láta sér leiðast - Lag - texti: A. Jaén/D.Vangarde — Ólafur Gaukur