Svalir eru út-eða innskot utan á húsum sem eru meira en ein hæð og hægt er að ganga út á úr húsinu. Þær eru yfirleitt opnar og með handriði. Einnig eru til svalir innandyra eins og í sölum leikhúsa. Svalir á jarðhæð bygginga eru oftast kallaðar pallur frekar en svalir.

Svalir í Verónu á Ítalíu
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.