Sushi er köttur frá Garðabæ. Hún komst til vinsælda í bæjarfélaginu fyrir að heimsækja Garðaskóla ásamt fyrirtækjum þar í kring.[1]

Sushi í Hagkaup í Garðabæ

Í maí 2024, í kjölfarið á hugmyndakosningum íbúa Garðabæjar að nafni Betri Garðabær, var kosið að reisa styttu af Sushi í Garðabæ.[2] Styttan verður sú fyrsta reist til heiðurs kattar á Íslandi.[1]

Tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 Sigurðardóttir, Elísabet Inga (23. maí 2024). „Bæjar­stjórn Garða­bæjar ætlar að reisa styttu af kettinum Sushi - Vísir“. visir.is. Sótt 24. maí 2024.
  2. „Niðurstöður úr kosningum Betri Garðabæjar“. Garðabær. Sótt 24. maí 2024.
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.