Sundsvall

Sundsvall er borg í Mið-Svíþjóð, nánar tiltekið í héraðinu Medelpad. Íbúar eru um 58.000 (2018) en tæplega 100.000 búa í sveitarfélaginu.

Svipmyndir.
Sundsvall
Sundsvall in Sweden.png

TenglarBreyta

   Þessi landafræðigrein sem tengist Svíþjóð er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.