Sundfélagið Ægir var stofnað þann 1. maí árið 1927.
Ægir er stærsta félagið í Reykjavík og átti fulltrúa á seinustu tveimur Ólympíuleikum, átt fjöldann allan af sundmönnum í landsliði SSÍ bæði í fullorðinsflokkum og unglingaflokkum.