Sukkertoppen
aðgreiningarsíða á Wikipediu
Sukkertoppen er danska og merkir „Sykurtoppur“ og getur átt við:
- Kirkjufell, fjall vestan Grundarfjarðar á Íslandi, en svo nefndu danskir sæfarar fjallið á sínum tíma
- Maniitsoq, kallað Sukkertoppen á dönsku en Maniitsoq er bær á vestur Grænlandi
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Sukkertoppen.