Sandsúlungur

(Endurbeint frá Suillus variegatus)

Sandsúlungur (fræðiheiti: Suillus variegatus) er ætur pípusveppur sem myndar svepprót með furutrjám. Stafurinn er fremur þykkur og verður ljósblár ef hann er skorinn. Hatturinn verður 6-13 sm í þvermál, gulur og loðinn en verður slímugur ef hann blotnar.

Sandsúlungur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Sveppir (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Ættbálkur: Pípusveppir (Boletales)
Ætt: Suillaceae
Ættkvísl: Suillus
Tegund:
S. variegatus

Tvínefni
Suillus variegatus
(Sw.) Kuntze 1898
Samheiti

Boletus variegatus Sw. 1810

Á Íslandi hefur Sandsúlungur aðeins fundist við Rauðavatn.[1]

Tilvísanir

breyta
  1. Helgi Hallgrímsson (2010). Sveppabókin. Skrudda. bls. 237. ISBN 978-9979-655-71-8.
   Þessi sveppagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.