Suffolk (bókstaflega Suðurfólk) er sýsla á Austur-Anglíu á Englandi á Bretlandi. Höfuðborg Suffolk er Ipswich.