Suður-Súdanska karlalandsliðið í knattspyrnu
(Endurbeint frá Suður-Súdanska karlalandsliðið í knattpyrnu)
Suður-Súdanska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Suður-Súdan í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM né í Afríkukeppnina.
Gælunafn | Björtu stjörnurnar | ||
---|---|---|---|
Íþróttasamband | Knattspyrnusamband Suður-Súdan | ||
Álfusamband | CAF | ||
Þjálfari | Stefano Cusin | ||
Fyrirliði | Peter Maker | ||
Leikvangur | Juba leikvangurinn | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 167 (20. júlí 2023) 134 (nóv. 2015) 205 (sept. 2013) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
2-2 gegn Úganda, 10. júlí 2012. | |||
Stærsti sigur | |||
6-0 gegn Djibútí, 28. mars 2017. | |||
Mesta tap | |||
0-5 gegn Mósambík, 18. maí 2014. |