Styrja (ættkvísl)

Styrja (fræðiheiti: Acipenser) er ættkvísl vatnafiska í styrjuætt.

Styrja (ættkvísl)
Acipenser sturio Linnaeus
Acipenser sturio Linnaeus
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Undirflokkur: Brjóskgljáfiskar (Chondrostei)
Ættbálkur: Styrjur (Acispenseriformes)
Ætt: Styrjuætt (Acipenseridae)
Ættkvísl: Styrja (Acipenser)

Lýsing

breyta

Snjáldrið er sívalt. Örmjótt innstreymisop er hvorum megin á höfðinu, kippkorn fyrir aftan augun. Tálknalokin eru svo lítil, að þau hylja ekki tálknin fyllilega. Bak- og raufaruggi eru mjög aftarlega; uggageislarnir eru hrufóttir og tentir á hliðum. Beinplöturnar á bol og stirtlu eru allar typtar á miðju og milli þeirra er roðið sett smáum beinörðum[1].

Styrjur eru ýmist eingöngu vatnafiskar, einnig leita þær til sjávar (þær eru hálfgöngu- og göngufiskar)[2][3].

Ein tegund af þessari ættkvísl hefur fundist fjórum sinnum við Ísland[2].

Tegundir

breyta

Það eru 17 tegundir teljast til styrjuættkvíslarinnar[4]:

Tenglar

breyta
  1. Bjarni Sæmundsson (1926). Íslensk dýr I. Fiskarnir (Pisces Islandiæ). Reykjavík: Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. bls. 445.
  2. 2,0 2,1 Gunnar Jónsson; Jónbjörn Pálsson (2013). Íslenskir fiskar. Reykjavík: Mál og menning. bls. 114. ISBN 978-9979-3-3369-2.
  3. Жизнь животных (rússneska). Том 4. árgangur. Москва: "Просвещение". 1983. bls. 88.
  4. „FishBase“ (enska). Leibniz Institute of Marine Sciences.[óvirkur tengill]