Straumnesviti

Straumnesviti er viti á Straumnesi á Hornströndum. Var hann byggður um 1919 en breytt árið 1930. Hann var áður járngrindarviti. Straumnesviti er í eigu og umsjón Siglingastofnunar íslands.

Straumnesviti á Hornströndum.

HeimildBreyta