Strandsauðlaukur
Strandsauðlaukur (fræðiheiti: Triglochin maritima[2]) er íslensk jurt af sauðlauksætt. Strandsauðlaukurinn er líkur mýrasauðlauknum en aðeins grófari með blóm í þéttari klasa.
Triglochin maritima | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Triglochin maritima L.[1] | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Listi
|
Tilvísanir
breyta- ↑ L. (1753) , In: Sp. Pl.: 105
- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 43244921. Sótt 11. nóvember 2019.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist strandsauðlauk.
Wikilífverur eru með efni sem tengist strandsauðlauk.