Stjörnusteinbrjótur
Stjörnusteinbrjótur (fræðiheiti: Saxifraga stellaris) er fjölær steinbrjótstegund sem vex í fjalllendi í Mið- og Norður-Evrópu. Blómin eru hvít og fimmblaða og vaxa á 15-30 sm löngum stilkum.
Stjörnusteinbrjótur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Stjörnusteinbrjótur (Saxifraga stellaris)
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Saxifraga stellaris L. |
Stjörnusteibrjótur er algengur um allt Ísland, bæði á láglendi og hálendi.
Tilvísanir
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Stjörnusteinbrjótur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Saxifraga stellaris.