Stjörnuepli (eða stjörnueplatré) (fræðiheiti: Chrysophyllum cainito) er hitabeltistré af kvoðutrésætt sem á uppruna sinn að rekja til láglendis Mið-Ameríku og Karíbaálfu. Tréð vex hratt og getur orðið allt að 20 metra hátt.

Stjörnuepli
Stjörnuepli
Stjörnuepli
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
(óraðað) Eudicots
(óraðað) Asterids
Ættbálkur: Ericales
Ætt: Sapotaceae
Ættkvísl: Chrysophyllum
Tegund:
C. cainito

Tvínefni
Chrysophyllum cainito
L.
Stjörnuepli skorið í tvennt
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.