Stjörnuarfi
Stjörnuarfi (fræðiheiti: Stellaria crassifolia[2]) er jurt af hjartagrasaætt. Hann finnst um allt Ísland, upp í yfir 600m hæð.[3] Útbreiðslan er á norðurhluta norðurhvels, helst í deigum jarðvegi.
Stjörnuarfi | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Stellaria alsine Grimm[1] | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Samheiti
|
Tilvísanir
breyta- ↑ Grimm (1922) , In: Nova Acta Acad. Leop.-Carol. 3: app. 313 (1767), nom. inval. ex Grande in Nuovo Giorn. B. Ital. n.s. 29: 158
- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 53549194. Sótt 10. mars 2023.
- ↑ Stjörnuarfi - Flóra Íslands
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist stjörnuarfa.
Wikilífverur eru með efni sem tengist stjörnuarfa.