Stimpill (vélfræði)

Vélaríhlutur sem notaður er til að þjappa saman eða innihalda stækkandi vökva í strokki

Stimpill, einnig nefndur bulla, er kringlóttur vélarhluti sem gengur upp og niður í strokk vegna bruna í brunaholi. Hann hefur það hlutverk í vél að færa afl frá brunaholi til stimpilstangar og þaðan til sveifaráss.

Mynd af stimpli sem sýnir einnig stimpilboltann
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.