Steponas Kairys (3. janúar 1879 í Užnevėžiai, Rússneska heimsveldinu - 16. desember 1964 í Brooklyn) var litháískur verkfræðingur, stjórnmálamaður og aktívisti. Hann fékk orðuna Righteous Among the Nations fyrir að lifa af helförina.

Steponas Kairys
Fæddur3. janúar 1879(1879-01-03)
Þekktur fyrirSkrifaði undir yfirlýsingu um sjálfstæði Litháens
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.