Steindór Ívarsson

Steindór Kristinn Ívarsson (f. 22. maí 1963) er íslenskur rithöfundur.[1][2]

Steindór Ívarsson
Fæddur
Steindór Kristinn Ívarsson

22. maí 1963 (1963-05-22) (61 árs)
Reykjavík á Íslandi
Störf
  • Rithöfundur
  • Skáld
Ár virkur1998-í dag

Ritaskrá

breyta
Ár Titill Athugasemdir
1998 Búrið Ljóðabók
2003 Elskað í þögninni Ljóðabók
2015 Undir Fjöllunum Ljóðabók
2017 Hótel Smásagnasafn
2018 Steinrunnin augu Ljóðabók
2020 Fríða og Ingi bróðir Barnabók
2021 Þegar fennir í sporin Skáldsaga
2023 Sálarhlekkir Skáldsaga. Fyrsta bókin í Sálarseríunni.
Blóðmeri Spennusaga. Fyrsta bókin um lögreglukonuna Rúnu.
2024 Sálarangist Skáldsaga. Önnur bókin í Sálarseríunni.
Völundur Spennusaga. Önnur bókin um lögreglukonuna Rúnu.

Verðlaun og viðurkenningar

breyta
Verðlaun Ár Verk Flokkur Niðurstaða Heimild
Íslensku bókmenntaverðlaunin 2023 Blóðmeri Íslensku glæpasagnaverðlaun Blóðdropans Tilnefning [3]
2024 Völundur Íslensku glæpasagnaverðlaun Blóðdropans Tilnefning [3]

Tilvísanir

breyta
  1. „Steinrunnin augu“. Forlagið bókabúð. 3. nóvember 2018. Sótt 31. desember 2024.
  2. Storytel (23. maí 2024). „Á­takan­leg saga um erfiðar á­kvarðanir, sekt og á­föll, fegurð og ást, líf og dauða - Vísir“. visir.is. Sótt 31. desember 2024.
  3. 3,0 3,1 „Bókmenntaverðlaun“. www.fibut.is. Sótt 31. desember 2024.