Stari (fugl)

(Endurbeint frá Stari)

Stari (eða starri) (fræðiheiti: Sturnus vulgaris) er spörfugl af staraætt sem er upprunninn í Evrópu og Asíu en hefur nú breiðst um mest allan heim nema Afríku. Starinn hóf varp á Íslandi á Höfn í Hornafirði upp úr 1940 en í kringum 1960 í Reykjavík.

Stari
European Starling 2006.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Spörfuglar (Passeriformes)
Ætt: Starar (Sturnidae)
Ættkvísl: Sturnus
Tegund:
S. vulgaris

Tvínefni
Sturnus vulgaris
(Linnaeus, 1758)
Sturnus vulgaris

Starinn er smávaxinn, svartleitur og kvikur fugl.

Tengt efniBreyta

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
   Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.