Stakmál
Stakmál er tungumál sem er ekki tilheyrir neinni þekktri málaætt. Ástæðan gæti verið að öll önnur tungumál málaættarinnar hafi dáið út, eða að málið hafi orðið til óháð öðrum málum.
Dæmi um stakmál eru aínúmál, andamaníska, baskneska, búrúsaskí, haida og mapudungun. Dæmi um útdauð stakmál eru súmerska og elamíska. Sum tungumál sem hafa verið flokkuð sem stakmál (til dæmis japanska og kóreska) eru nú fremur skilgreind sem litlar málaættir.[1]
Tilvísanir
breyta- ↑ Campbell, Lyle (24. ágúst 2010). „Language Isolates and Their History, or, What's Weird, Anyway?“. Annual Meeting of the Berkeley Linguistics Society (enska). 36 (1): 16–31. doi:10.3765/bls.v36i1.3900. ISSN 2377-1666.