Stafrétti
Stafrétti er þegar ekki er munur á rituðu máli og framburði. Esperanto er dæmi um mál sem er að fullu stafrétt. Í frönsku má stundum finna þrjá aukalega stafi í enda orðs sem ekki eru bornir fram.
Stafrétti er þegar ekki er munur á rituðu máli og framburði. Esperanto er dæmi um mál sem er að fullu stafrétt. Í frönsku má stundum finna þrjá aukalega stafi í enda orðs sem ekki eru bornir fram.