Stafnlíkan (eða galíonsmynd) er útskorið trélíkneski í stafni seglskips, fest undir bugspjót; oft persónur úr goðafræði eða einhvers konar líkingamynd sjávarvætta.