Stafnesviti er 8 metra hár gulur ferstrendur steinsteyptur viti sem stendur á Stafnesi á Reykjanesskaga. Vitinn var reistur árið 1925. Ljóseinkenni vitans er Fl(2) WR 15s (tvö blikkljós í hvítum og rauðum geisla á 15 sekúndna fresti).

Stafnesviti.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.