Staður í Súgandafirði

Staður í Súgandafirði er fyrrum bújörð og prestsetur í Staðardal. Þar er Staðarkirkja en núverandi kirkja var byggð árið 1886. Talið er að kirkja hafi verið í Staðardal frá árinu 1100.

HeimildirBreyta