Stúdentagarðar
Stúdentagarðar eru byggingar sem hýsa íbúðir eða íbúðarherbergi stúdenta. Nafngiftina má rekja til Regensen þar sem margir íslenskir stúdentar bjuggu þegar þeir stunduðu nám við Kaupmannahafnarháskóla og var kallaður Garður.
Á Íslandi er stærsti rekstraraðili stúdentagarða og Félagsstofnun Stúdenta sem þjónar stúdentum við Háskóla Íslands en Byggingarfélag námsmanna reka einnig íbúðir fyrir stúdenta annarra skóla.