Opna aðalvalmynd

Stöð 3 hóf útsendingar laugardaginn 7. október 2013, 7-9-13. Boðið er upp á innlent og erlent sjónvarpsefni þar sem sérstaklega er höfðað til fólks á aldrinum 20 til 35 ára. Stöð 3 er rekið af 365 miðlum.

TengillBreyta

   Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.