Stórhertogadæmið Varsjá

Stórhertogadæmið Varsjá (áður Varsjava, pólska: Księstwo Warszawskie, franska: Duché de Varsovie, þýska: Herzogtum Warschau) var fylgiríki Napóleons sem stofnað var við friðinn í Tilsit árið 1807. Ríkið var gert úr fyrrum pólskum löndum sem tilheyrðu Prússlandi.

Kort af stórhertogadæminu Varsjá

Tenglar

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.